Forsíða Lífið 1000 manna partý er ógeðslega gaman! – Þar til löggan mætir!

1000 manna partý er ógeðslega gaman! – Þar til löggan mætir!

Lögreglan í Manchester þurfti að tækla eitt þeirra stæðsta verkefni hingað til síðastliðna helgi. Verkefnið fólst í því að leysa upp partý í heimahúsið þar sem 1000 manns voru samankomin.
Screen Shot 2015-06-08 at 14.52.53Hver sá sem hefur komið í partý í heimahúsi kannast við það þegar hús eigandi gengur um og svona passar að allir fari úr skónum og gangi þokkalega snyrtilega um. Það verkefni er nánast ómögulegt þegar það eru 1000 manns heima hjá þér!

Partýið er talið hafa samanstaðið að mestu af fólki sem var á „Parklife Festival“ tónlistarhátíðinni sem haldin var í borginni um helgina. 

Hátíðin hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir það að fólk er þar í óhóflegri neyslu áfengis og margir hátíðargestir neyta einnig eiturlyfja. Yfirvöld í borginni íhuga nú að banna hátíðina að ári.

Miðja