Forsíða Umfjallanir 10 SNILLDAR útskriftagjafir sem slá í gegn hjá nýstúdentinum!

10 SNILLDAR útskriftagjafir sem slá í gegn hjá nýstúdentinum!

Nú um þessar mundir eru margir duglegir nemar að útskrifast úr skólum landsins – og því ekki úr vegi að færa eitthvað fallegt til veislunnar til að fagna árangrinum.

Við á Menn.is tókum saman lista yfir nokkrar fallegar gjafir sem geta slegið í gegn á þessum tímamótum.

Hér eru 10 hugmyndir að útskriftagjöfum sem við mælum sterklega með:

SKAGEN úrin er hönnun frá Danmörku og hafa verið vinsæl í pakkann. Það er klassískt að gefa fallegt úr í pakkann og Skagen úrin svíkja ekki – en þau fást í verslunum Jóns og Óskars.

Image may contain: one or more people and jewelry

Sjá nánar HÉR

Notknot púðarnir frá Umemi eru virkilega fallegir – og vel stíliseruð hönnun sem fæst í HRÍM hönnunarhúsi er klassísk gjöf sem marga dreyma um. Tilvalið fyrir fagurkerann.

No automatic alt text available.Fæst í Hrím Hönnunarhúsi og Hrím Kringlu. Sjá nánar HÉR

Muso frá Naim Audio fást í Hljóðfærahúsinu. Græjunar hafa slegið í gegn um allan heim. Sérlega falleg hönnun og góður hljómur einkennir þessar streymis-græjur sem svo sannarlega er vert að skoða nánar.

Image may contain: phone

Sjá nánar HÉR 

Ellia lamparnir og olíurnar sem fást í Eirberg hafa fengið ótrúlega dóma Bandaríkjunum. Vandaðir ilmolíulampar úr náttúrulegum efnum s.s. keramik, gleri og við. Bendum sérstaklega á Ellia Reflect lampann en hann er einnig með innbyggðum hátalara sem spilar fjögur mismunandi náttúruhljóð og fjarstýringu til að fullkomna slökunina

Sjá nánar HÉR

Nýjasta Yoga vélin frá Lenovo fæst í Computer.is. Þessi Yoga 710 tölva kemur með Intel Core i5 7200U Kaby Lake örgjörva, 8GB DDR4, 256GB SSD disk og fleiru. Hún vegur aðeins 1,6 kg og snúa má skjánum um 360° og nota sem stóra spjaldtölvu. Hátalarakerfið er framleitt af JBL, rafhlaðan endist í 8 klst, fullkomin vél í alla staði.

Sjá nánar HÉR!

Sumarið er tíminn fyrir útilegu – og Ellingsen getur græjað þig með slíkum lúxus. Coleman Kobuk Valley tjald, svefnpokar og dýnur eru príma kostur fyrir nýstúdentinn.

Image may contain: text

Sjá nánar HÉR

Nú hjóla allir út um fjöll, firnindi og götur bæjarins. Verslunin GÁP býður upp á fjölbreytt úrval hjóla – og er flaggskipið Cannondale hjólin sem eru margverðlaunuð smíð.

Sjá nánar HÉR 

Nýstúdentinn er á ferðinni – og mun henda sér í útilegur við minnsta tilefni í sumar. Þá er ekki ónýtt að eiga eins og eitt gott ferðagrill frá gæðamerkinu Napoleon – en BYKO á Breiddinni er með frábært tilboð á slíkum búnaði þessa dagana!

Sjá nánar HÉR

Verslun Símans býður upp á frábært verð á hinum magnaða LG G6 sem var að koma á markað – og þykir einn allra best heppnaði sími sem komið hefur á sjónarsviðið til þessa.

Sjá nánar HÉR 

Tölvutek voru að fá á lager nýja sendingu af Playstation 4 slim 1TB á enn betra verði eða aðeins 39.990 kr. Þessi magnaða leikjatölva hefur slegið rækilega í gegn – og er aufúsugestur á hverju heimili.

Sjá nánar HÉR!