Forsíða Afþreying 10 skemmtilegar myndir af hinum frægu og fræknu árið 2015!

10 skemmtilegar myndir af hinum frægu og fræknu árið 2015!

Árið 2015 hefur nú þegar fært okkur margar skemmtilegar myndir úr lífi hinna frægu og fræknu en hér eru nokkrar sem okkur finnst skara frammúr á árinu.

1.  Vin Diesel að fagna útkomu Furious 7.

Photos: Vin Diesel,  Dwayne Johnson, Michelle Rodriguez attend the premiere of 'Furious 7'

2. Jim Carrey með vægast sagt flott skegg þessa daganna.

Chris Hemsworth rakst á ungan áðdáenda sem er klæddur sem Thor sem að Chris leikur í Avengers myndunum.

Liam Neeson og Ed Harris að fagna myndinni Run All Night sem þeir leika aðalhlutverkin í.

Justin Bieber ásamt apaketti.

Neil Patrick Harris mætti vel klæddur á óskarinn.

Julianne Moore ofboðslega ánægð með óskarinn.

Will Arnett og Ricky Gerveis vægast sagt mjög hressir í eftirpartýi Golden Globe verðlaunanna.

Robert Downey Jr og Scarlett Johanson svöl að vanda.

Jennifer Lopez mjög töff á Golden Globe en á sama tíma þjáðist hún af því að missa næstum eina geirvörtuna út.