Forsíða Afþreying 10 hlutir sem þú MISSTIR AF í Game of Thrones trailerinum! –...

10 hlutir sem þú MISSTIR AF í Game of Thrones trailerinum! – MYNDBAND

Game of Thrones er án ef ein vinsælasta og best gerða sjónvarpssería sem hefur verið búin til – og það er því ekki skrýtið að fólk sé orðið einstaklega spennt fyrir síðustu þáttaröðinni.

Trailerinn fyrir síðustu seríuna kom um daginn en það eru 10 atriði í honum sem þú misstir mögulega af – og eiga eftir að hafa áhrif á hvernig þetta endar allt saman:

Miðja