Forsíða Hugur og Heilsa 10 hlutir sem grænmetisætur vissu ekki að þær mættu ekki borða! –...

10 hlutir sem grænmetisætur vissu ekki að þær mættu ekki borða! – MYNDIR

Mikið af mat, sem við höldum að sé matur sem óhætt er fyrir grænmetisætur að borða, innihledur í raun og veru dýra afurðir.

Það sem verra er fyrir grænmetisætur og það fólk sem lifir vegan lífsstíl er að þessar dýra afurðir eru ekki á innihaldslýsingum á matvörunum. Það stendur t.d. á mörgum vörum að þær innihaldi matarlitinn „carmine“ en til að gera hann eru bjöllur kramdar og innvolsið úr þeim notað. Eins er skordýra eitrið sem spreyjað er á banana unnið úr skelfiski.

#1. Kellogs Frosted Wheats inniheldur gelatín sem unnið er úr kúa beini.

Kellogg's Frosted Wheat for instance has beef gelatine, from cows' bones, in it to make the sugar stick to the cereal

#2. Nema annað sé tekið fram skalti ekki treysta miso súpu, það er oftar en ekki fiskur í soðinu.

Unless it's specified, never assume that miso soup is vegetarian as the broth can contain fish flakes

#3. Parmigiano-Reggiano eða Parmesan ostur inniheldur „rennet“ sem er efni sem verður til í maga spendýra.

Parmigiano-Reggiano or Parmesan is made with animal rennet

#4. Sumir bjórar, eins og t.d. Guinness innihalda efni sem unnin eru úr fiski.

Some beers and stouts such as Guinness have particles of fish bladder, known as isinglass, in them

#5. Bananar eru spreyjaðir með skordýra eitri sem inniheldur skelfisk.

Non-organic bananas are sometimes sprayed with a pesticide made from shellfish

#6. Sacla Classic Basil Pesto inniheldur ost sem er gerður úr efnum úr maga kálfa.

Sacla Classic Basil Pesto contains cheese made with the stomach lining of calves

#7. Worcestershire Sósa inniheldur Anjósur.

Anchovies are in the ingredient list of Worcestershire Sauce

#8. Sælgæti sem er rautt á litinn inniheldur að öllum líkindum rauðan matarlit sem aftur inniheldur dýraafurðir.

Foods which are coloured with a natural red dye will more often than not contain carmine, made from crushed up beetles

#9. Algengt er að vespur drepist inni í fíkjum á meðan þær eru að vaxa og nýtir fíkjan þá næringuna úr vespunni.

Figs incorporate the proteins of dead wasps which may have died in them

#10. Gelatín gefur sykurpúðum þetta „flöffí“ yfirbragð. Og eins og áður sagði inniheldur gelatín dýra bein. Gelatine, made from the boiled animal matter, is what gives marshmallows their bouncy shape

Mælt er með því að grænmetisætur og „vegans“ lesi sér vel til um vörurnar sem þau kaupa og leiti að merkingum sem sanna að varan henti þeim.

Miðja