Forsíða Lífið 10 bestu Íslensku pikköp línurnar.

10 bestu Íslensku pikköp línurnar.

Á Íslandi er oft erfitt að hözzla. Það er ekki mikið af fólki hér svo annað hvort þarftu að reyna við einstakling sem er fyrrverandi einhvers sem þú þekkir eða jafnvel einstaklingur sem er skydur þér. Þá koma „pikköp línurnar sér gjarnan vel. Hér eru þær 10 bestu, ekki í neinni sérstakri röð.

1. Hvaða skoðun hefur þú á Evrópusambandinu?

2. Ef þú værir hestur þá byggir þú í sveit.

3. Ef þú værir kartafla þá værir þú sæt kartafla

4. Ef þú værir „leg day“ myndi ég aldrei sleppa þér.

5. Ég trúði ekki á ást við fyrstu sýn fyrr en ég leit í augun þín.

6. Ég get ekki beðið eftir því að heyra hvernig prumpið þitt hljómar.

7. Það er eitthvað að símanum mínum, ég er ekki með númerið þitt.

8. Ég hljóp svo hratt að ég hrasaði og datt þegar ég sá þig.

9. Ég er lakkrís, þú ert súkkulaði. Saman erum við Draumur.

10. Ef þú værir heimurinn færi ég í heimsreisu.

Deildu endilega með okkur þínum uppáhalds pikköp línum í kommentum!

Miðja